Árstíð: Vetur

Gönguferðir

Í Skagafirði er að finna fjölbreyttar og fagrar gönguleiðir, hvort sem er fyrir stuttar göngur og létta útiveru, eða lengri og meira krefjandi ferðir fyrir göngugarpa. Það er magnþrungið að sjá Skagafjörð taka á sig gjörólíka mynd þegar horft er niður í fjörðinn af fjöllunum sem umlykja héraðið eða til hálendis Íslands og nágrannabyggða og …

Gönguferðir Read More »

Söfn og Sýningar

Skagafjörður státar af ríkulegum menningararfi og fornfrægum sögustöðum en allt frá landnámstíð hefur Skagafjörður gegnt mikilvægu hlutverki í þjóðarsögunni. Má þar nefna að margir örlagaríkustu atburðir á átakatímum fyrstu alda Íslands gerðust í Skagafirði, atburðir sem höfðu afgerandi áhrif á þróun íslensks þjóðlífs og stjórnarfars. Nábýli við sterkt kirkjulegt vald, klaustur og biskupsstól sem var …

Söfn og Sýningar Read More »

Hestaferðir

Í Skagafirði er hægt að finna hestaferðir við allra hæfi. Hægt er að leigja hesta fyrir lengri og styttri hestaferðir um hálendið og allt í kring. Víðast hvar er ekki mikil vegalengd frá bænum og í friðsældina í sveitinni um kring, þar sem friðurinn er alger og hægt er að njóta náttúrufegurðarinnar. Skoðaðu valkostina hér …

Hestaferðir Read More »

Náttúrulaugar

Heitt vatn rennur í iðrum jarðar í Skagafirði. Fyrir vikið er þar að finna allamargar heitar náttúrulaugar.