Heitt vatn rennur í iðrum jarðar í Skagafirði. Fyrir vikið er þar að finna allamargar heitar náttúrulaugar.
Reykjaströnd, 551 Sauðárkrókur
003548417313
Skagafjörður er sannkallaður ævintýraheimur þar sem fjölbreytt afþreying í undursamlegri íslenskri náttúru er í boði fyrir alla.