Árstíð: Sumar

Fuglaskoðun

Í Skagafirði og nærsveitum er fuglalíf með því blómlegasta sem þekkist á Íslandi. Í eyjunum á Skagafirði, Drangey, Málmey og Lundey, eru varpstöðvar hundruða þúsunda sjávarfugla. Í héraðinu sjálfu má svo einnig finna eitt mesta votlendissvæði landsins og er það án efa með mikilvægustu fuglasvæðum landsins. Mikill fjöldi fugla verpir innan þess, fellir þar flugfjaðrir …

Fuglaskoðun Read More »

Bátaferðir

Fastar ferðir eru út í Drangey frá Sauðárkróki á tímabilinu 20. maí til 20. ágúst og eru farnar daglega kl.10:00. Hægt er að bæta við ferðum eftir þörfum og óskum. Í byrjun maí og eftir 20.ágúst eru ferðir eftir samkomulagi. Sigling út í Drangey er ævintýri líkust enda er eyjan náttúruperla í miðjum Skagafirði. Eyjan er …

Bátaferðir Read More »