Árstíð: Sumar
Bátaferðir
Fastar ferðir eru út í Drangey frá Sauðárkróki á tímabilinu 20. maí til 20. ágúst og eru farnar daglega kl.10:00. Hægt er að bæta við ferðum eftir þörfum og óskum. Í byrjun maí og eftir 20.ágúst eru ferðir eftir samkomulagi. Sigling út í Drangey er ævintýri líkust enda er eyjan náttúruperla í miðjum Skagafirði. Eyjan er …