Söguskjóðan býður upp á tilbúnar ferðir með leiðsögn á Norðurlandi vestra. Einnig tökum við að okkur klæðskerasniðna leiðsögn og rútuakstur fyrir hópa eða fjölskyldur.
Austurgata 5, 565 Hofsós
003548673164
Skagafjörður er sannkallaður ævintýraheimur þar sem fjölbreytt afþreying í undursamlegri íslenskri náttúru er í boði fyrir alla.