Afþreying: Náttúru upplifun

Gönguferðir

Í Skagafirði er að finna fjölbreyttar og fagrar gönguleiðir, hvort sem er fyrir stuttar göngur og létta útiveru, eða lengri og meira krefjandi ferðir fyrir göngugarpa. Það er magnþrungið að sjá Skagafjörð taka á sig gjörólíka mynd þegar horft er niður í fjörðinn af fjöllunum sem umlykja héraðið eða til hálendis Íslands og nágrannabyggða og …

Gönguferðir Read More »

Náttúrulaugar

Heitt vatn rennur í iðrum jarðar í Skagafirði. Fyrir vikið er þar að finna allamargar heitar náttúrulaugar.