Skíðaskáli Tindastóls – Hraksíðuá

Gangan inniheldur glæsilegt útsýni yfir Skagafjörð og Sauðárkrók. Skemmtileg leið þar sem hægt er að sjá nálæga bæi og sveitar út frá öðru sjónarhorni og virða
fyrir sér gróður, berg og vörður. Gengið er frá skíðaskálanum í Tindastól að malarnámunni við Hraksíðuá. Mesta hæð 594 m.y.s

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.