Sauðárkrókur Nafir

Frábær gönguslóð með hrikalega flottu útsýni yfir bæinn og út á fjörðinn. Gengið er upp Kirkjustíginn og suður fyrir hornið á kirkjugarðinum en þar kemur þú inn á slóða sem leiðir þig áfram suður nafirnar. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að ganga þarna í rólegheitunum og virða fyrir sér bæinn og hobby búskapinn á Nöfunum.

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.