Reykjarhóll I Varmahlíð

Þægileg ganga í gegnum skóg fyrir ofan Varmahlíð með fallegu útsýni yfir Skagafjörð. Á leiðinni eru bekkir þar sem tilvalið er að tilla sér og fá sér hressingu eða einfaldlega njóta náttúrunnar. Leiðin er hringur sem endar við upphafsstað.
GPS upphafspunktur við íþróttavöllinn: 65.551717, -19.451903

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.