Örlygsstaðir að fossinum

Göngustígurinn frá Örlygsstöðum liggur frá bílastæðinu að minnismerki um orrustuna við Örlygsstaði. Stígurinn að fossinum heldur áfram meðfram girðingunni upp að ánni. Farið er yfir ána og heldur lengra upp hæðina. Þegar komið er að annari á er gengið meðfram henni upp að fossinum. Gangan endar við sjónarhorn fossins og farið er sömu leið til baka. Mikilvægt er að vera meðvitaður um kindur eða hesta sem eru á svæðinu.

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.