Mælifellshnjúkur

Mælifell er 1138 m hátt og er eitt af einkennistáknum Skagafjarðar. Fjallið gnæfir yfir önnur fjöll í innsveitum Skagafjarðar og sést víða að. Frá toppi Mælifellshnjúks er óviðjafnanlegt útsýni yfir Skagafjörð og nærsveitir.
Gps upphafspunktur göngu: 65° 22.940’N, 19° 23.945’W

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.