Kotagil

Kotagil er fallegt gljúfur á mörkum Silfrastaða og Ytri-Kota í Blönduhlíð í Skagafirði. Gönguleiðin liggur frá bílastæði við þjóðveg 1. Gengið er inn gljúfrið meðfram ánni að fossi sem fellur innst í gljúfrið. Stórgrýtt er á svæðinu.

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.