Hegranesviti

Auðveld og hentug ganga fyrir alla fjölskylduna að Hegranesvita. Keyrt er að afleggjaranum að Hegranesvita og gengið út í vita eftir gömlum vegslóða. Á sumrin má sjá dýralíf, þ.á.m. hesta, kindur og fuglalíf. Þegar komið er að Hegranesvita má sjá glæsilegt útsýni út fjörðinn.

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband.