Tjaldsvæðið á Sauðárkróki er staðsett í miðju bæjarins við hliðina á sundlauginni og hoppubelg fyrir börnin. Stórt og gott þjónustuhús er á svæðinu, með sturtum, heitu og köldu vatni og þvottavél og þurrkara. Hægt er að kaupa rafmagn og tæma ferðasalerni.
Stutt er í alla helstu þjónustu, ss. sundlaug, verslanir, söfn, veitingastaði, golfvöll og fleira. Samstarf er á milli tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð.
Skagfirðingabraut v/hliðina á sundlauginn, 550 Sauðárkrókuri, 550 Sauðárkrókur
https://www.tjoldumiskagafirdi.is003548993231